49. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, 23. júní 2020 kl. 14:00.
Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Valtýr Þór Hreiðarsson, Ólafur Rúnar Ólafsson, Árný Þóra Ágústsdóttir, Sigurður Halldórsson, Björg Erlingsdóttir og Fannar Freyr Magnússon.
Fundargerð ritaði: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.
Einnig mættur á fundinn Valgeir Bergmann, framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga.
Anna Karen varaoddviti sat fundinn frá 15:30.
Dagskrá:
| 
 1.  | 
 Staða fjármála 2020 - 2006006  | 
|
| 
 Farið yfir stöðu fjármála eftir fyrsta þriðjung ársins 2020  | 
||
| 
 Lagt fram til kynningar.  | 
||
| 
 2.  | 
 Fiskeldi við Eyjafjörð - 2004011  | 
|
| 
 Farið yfir fund sem haldinn var á vegum Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.  | 
||
| 
 Lögð fram ósk landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra frá 09.06.2020, um umsögn sveitarfélagsins á því hvort rétt væri að takmarka eða banna fiskeldi eða ákveðnar eldisaðferðir í sjókvíum í Eyjafirði innan línu sem dregin yrði frá Siglunesi að Bjarnarfjalli. Sveitarstjórn telur ógerlegt að sveitarfélög við Eyjafjörð nái samstöðu um málið á þeim skamma tíma sem frestur er gefinn til umsagnar af ráðuneytinu.  | 
||
| 
 3.  | 
 Vaðlaheiðargöng - 1202011  | 
|
| 
 Frágangur á framkvæmdasvæði Vaðlaheiðarganga og ráðstöfun jarðefnis í eigu sveitarfélagsins.  | 
||
| 
 Valgeir Bergmann, framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga sat fundinn undir þessum lið.  | 
||
| 
 4.  | 
 Kjör oddvita til eins árs. - 1706014  | 
|
| 
 Oddviti er kjörinn til eins árs samkvæmdt samþykktum Svalbarðsstrandarhrepps.  | 
||
| 
 Gestur Jensson gefur kost á sér til að vera oddviti fram til júní 2021.  | 
||
| 
 6.  | 
 Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2020 - 2002002  | 
|
| 
 Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 885  | 
||
| 
 Lagt fram til kynningar.  | 
||
| 
 5.  | 
 Skólanefnd - 14 - 2006003F  | 
|
| 
 Fundargerð lögð fram til kynningar.  | 
||
| 
 5.1  | 
 2006004 - Valsárskóli - í lok skólaárs 2019-2020  | 
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:30.
| 
 Gestur J. Jensson  | 
 
  | 
 Valtýr Þór Hreiðarsson  | 
| 
 Ólafur Rúnar Ólafsson  | 
 
  | 
 Árný Þóra Ágústsdóttir  | 
| 
 Sigurður Halldórsson  | 
 
  | 
 Björg Erlingsdóttir  | 
| 
 Fannar Freyr Magnússon  | 
 
  | 
 
  | 
| 
 
  | 
 
  | 
 
  |