51. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, 11. ágúst 2020 kl. 14:00.
Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guðfinna Steingrímsdóttir, Valtýr Þór Hreiðarsson, Ólafur Rúnar Ólafsson, Björg Erlingsdóttir og Fannar Freyr Magnússon.
Fundargerð ritaði: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.
Dagskrá:
| 
 1.  | 
 Úthlutun lóða í Valsárhverfi - 2007003  | 
|
| 
 Lóðir við Bakkatún 11-21 og Tjarnartún 12 voru auglýstar lausar til umsóknar í júlí 2020. Umsóknarfrestur rann út á hádegi 11. ágúst 2020.  | 
||
| 
 Ein umsókn barst um lóðina Bakkatún 21, Helgi Viðar Tryggvason og Anja Müller sóttu um. Sveitarstjórn samþykkir umsóknina.  | 
||
| 
 2.  | 
 Húsbygging við Bakkatún - 2005005  | 
|
| 
 Óháður aðili, VERKÍS, fór yfir þau tilboð sem bárust vegna byggingar parhúss við Bakkatún 10.  | 
||
| 
 Von er á gögnum frá Verkís á næstu dögum og málinu frestað til næsta fundar.  | 
||
| 
 3.  | 
 Staða fjármála 2020 - 2006006  | 
|
| 
 Tekjur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga munu lækka og kalla á enduráætlun á framlögum til sveitarfélaga.  | 
||
| 
 Lagt fram til kynningar.  | 
||
| 
 4.  | 
 Fjármálaráðstefna sveitarfélaga verður haldin 1. október 2020 í Reykjavík - 2007007  | 
|
| 
 Fjármálaráðstefna sveitarfélaga verður haldin 1.-2. október 2020 í Reykjvík  | 
||
| 
 Fulltrúar sveitarstjórnar ef að ráðstefnu verður með tillite til Covid eru: Björg Erlingsdóttir, Fannar Freyr Magnússon, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guðfinna Steingrímsdóttir og Ólafur Rúnar Ólafsson.  | 
||
| 
 5.  | 
 Barnvænt samfélag - 2004012  | 
|
| 
 Sveitarstjórn skiptar fulltrúa í stýrihóp sem hefur umsjón með verkefninu Barnvænt samfélag. Stýrihópurinn ber ábyrgð á innleiðingu skrefanna 8 sem innleiðingarferlið samanstendur að og samkiptum við UNICEF.  | 
||
| 
 Sveitarstjórn ákveður að stýrihópinn skipi eftirtaldir fulltrúar:  | 
||
| 
 6.  | 
 Hallland deiliskipulag 2018 - 1811003  | 
|
| 
 Tillaga að deiliskipulagi fyrir fjórar íbúðalóðir á íbúðasvæði ÍB15 í landi Halllands.  | 
||
| 
 Fyrir fundinum liggur tillaga að deiliskipulagi fyrir fjórar íbúðarlóðir á íbúðarsvæði ÍB15 í landi Halllands. Tillagan er unnin af Guðmundi H. Gunnarssyni og er dagsett 2020-05-04.  | 
||
| 
 7.  | 
 Helgafell - 1711009  | 
|
| 
 Þrjár umsagnir bárust vegna tillögu að breytingu á aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps vegna ferðaþjónustu í Helgafelli, frá Vegagerð, Minjastofnun og Norðurorku  | 
||
| 
 Helgafell aðal- og deiliskipulagstillögur  | 
||
| 
 8.  | 
 Markaðsstofa Norðurlands - 2002003  | 
|
| 
 Fundur stjórnar Markaðsstofu Norðurlands frá 15. júlí 2020 lögð fram til kynningar. Nýr kynningarvefur, upplifdu.is var formlega settur í loftið 15. júlí og er hér um gagnvirkt vefsvæði að ræða.  | 
||
| 
 Lagt fram til kynningar.  | 
||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:15.
| 
 Gestur J. Jensson  | 
 
  | 
 Anna Karen Úlfarsdóttir  | 
| 
 Guðfinna Steingrímsdóttir  | 
 
  | 
 Valtýr Þór Hreiðarsson  | 
| 
 Ólafur Rúnar Ólafsson  | 
 
  | 
 Björg Erlingsdóttir  | 
| 
 Fannar Freyr Magnússon  | 
 
  |