52. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, 24. ágúst 2020 kl. 14:00.
Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Valtýr Þór Hreiðarsson, Ólafur Rúnar Ólafsson, Björg Erlingsdóttir, Fannar Freyr Magnússon, Árný Þóra Ágústsdóttir og Vigfús Björnsson.
Fundargerð ritaði: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.
Einnig mættir á fundinn Björn Davíðsson frá Hvammi fasteignasölu og Ragnar Bjarnason frá Verkís
Dagskrá:
| 
 1.  | 
 Húsbygging við Bakkatún - 2005005  | 
|
| 
 Óháður aðili, VERKÍS, fór yfir þau tilboð sem bárust vegna byggingar parhúss við Bakkatún 10.  | 
||
| 
 Ragnar Bjarnason fulltrúi frá Verkís og Björn Davíðsson frá fasteignasölunni Hvammi voru gestir fundarins.  | 
||
| 
 2.  | 
 Staða fjármála 2020 - 2006006  | 
|
| 
 Farið yfir stöðu fjármála eftir fyrstu sjö mánuði ársins 2020  | 
||
| 
 Farið yfir fjármál sveitarfélagsins.  | 
||
| 
 3.  | 
 Fjárhagsáætlun 2021 og þriggja ára áætlun - 2008009  | 
|
| 
 Fjárhagsáætlun 2021-2024  | 
||
| 
 Lagt fram til kynningar.  | 
||
| 
 4.  | 
 Samningur um skólaþjónustu við leik og grunnskóla, rannsóknir og úttektir - 2007001  | 
|
| 
 Drög að samningi við Háskólann á AKureyri lögð fram til kynningar, rannsóknir og úttektir á starfsemi grunn- og leikskóla  | 
||
| 
 Sveitarstjórn samþykkir framlagðan samning. Sveitarstjórn endurskoðar samninginn með skólastjórnendum að ári liðnu.  | 
||
| 
 5.  | 
 Samstarfssamningur við Vinnuvernd - 1901014  | 
|
| 
 Samningur við fyrirtækið Vinnuvernd kynntur. Fyrirtækið hefur með höndum trúnaðarlæknisþjónustu og annast aðra þjónustu á sviði vinnuverndar og heilsueflingar sé þess óskað.  | 
||
| 
 Sveitarstjórn samþykkir þjónustusamning við Vinnuvernd.  | 
||
| 
 6.  | 
 Fjallgirðing - 1407157  | 
|
| 
 Unnið hefur verið að lagningu fjallgirðingar frá ristarhliði í Víkurskarði og suður eftir Vaðlaheiði.  | 
||
| 
 Bréf frá ábúendum á Þórisstöðum, dagsettu 24.08.2020 lagt fram.  | 
||
| 
 7.  | 
 Fráveitumál sumarhúsa í Vaðlaborgum og Veigahalli - 2008004  | 
|
| 
 Rekstrarfélag í Vaðlaborgum og Veigahalli óskar eftir því að sveitarfélagið geri úttekt á fráveitumálum í hverfinu. Rekstrarfélagið telur það vera skyldu sveitarfélagsins að fylgja því eftir að frágangur á rotþróm og aðrennsli að þeim sé eins og lög og reglur kveða á um.  | 
||
| 
 Sveitarstjóra er falið að afla gagna. Málinu er frestað.  | 
||
| 
 8.  | 
 Saga dagblaðsins Dags á Akureyri - 2008007  | 
|
| 
 Saga Dags á Akureyri 1918-1996. Hópur starfsmanna Dags vinnur að ritun sögu Dags. Sögu blaðsins þarf að varðveita og óskað er eftir stuðningi Svalbarðsstrandarhrepps við útgáfu bókarinnar.  | 
||
| 
 Málinu er frestað til næsta fundar.  | 
||
| 
 9.  | 
 2020 Fjárgöngur - gangnadagur - 2008006  | 
|
| 
 Dagsetning gangnadags ákveðin  | 
||
| 
 Gangnastjóri hefur lagt til að göngur verði laugardaginn 12. september. Sveitarstjórn samþykkir tillöguna.  | 
||
| 
 12.  | 
 Tjarnartún 4B - 1911005  | 
|
| 
 Leigjandi hefur tilkynnt um flutning  | 
||
| 
 Sveitarstjórn samþykkir að leigu sé sagt upp frá 1. október. Íbúðin verður sett á sölu hja fasteignasöluninni Hvammur. Sveitarstjori hefur umboð sveitarstjórnar til að skrifa undir og ganga frá sölu íbúðarinnar að Tjarnartúni 4b.  | 
||
| 
 13.  | 
 Tjarnartún 6a - 1910018  | 
|
| 
 Leigjandi óskar eftir framlengingu á leigusamningi  | 
||
| 
 Sveitarstjorn samþykkir að framlengja leigu á íbúðinni Tjarnartúni 6B um eitt ár, til 15. desember 2021. Sveitarstjóra falið að ganga frá samningi.  | 
||
| 
 11.  | 
 Skólanefnd - 15 - 2008001F  | 
|
| 
 Fundarger skólanefndar frá 15 fundi lögð fram til samþykktar  | 
||
| 
 Fundargerð skólanefndar fundur nr. 15 samþykkt  | 
||
| 
 11.1  | 
 2008001 - Sameining skólaráðs Valsárskóla og foreldraráðs Álfaborgar  | 
|
| 
 11.2  | 
 2008002 - Reglur Vinaborgar  | 
|
| 
 11.3  | 
 2001004 - Sumarlokun leikskólans Álfaborgar 2019  | 
|
| 
 11.4  | 
 2004015 - Skólastarf Valsárskóli og Álfaborg 2020 - 2021  | 
|
| 
 11.5  | 
 2004014 - Starfsmannamál haust 2020 Valsárskóli og Álfaborg  | 
|
| 
 11.6  | 
 2004012 - Barnvænt samfélag  | 
|
| 
 10.  | 
 Hafnarsamlag Norðurlands fundargerð nr. 253 - 2008008  | 
|
| 
 Fundargerð stjórnar Hafnarsamlags Norðurlands nr. 253, lagt fram til kynningar  | 
||
| 
 Fundargerð lögð fram.  | 
||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00.
| 
 Gestur J. Jensson  | 
 
  | 
 Anna Karen Úlfarsdóttir  | 
| 
 Valtýr Þór Hreiðarsson  | 
 
  | 
 Ólafur Rúnar Ólafsson  | 
| 
 Björg Erlingsdóttir  | 
 
  | 
 Fannar Freyr Magnússon  | 
| 
 Árný Þóra Ágústsdóttir  | 
 
  | 
 
  | 
| 
 
  | 
 
  | 
 
  |