Sveitarstjórn

57. fundur 04. nóvember 2020

Fundargerð

57. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, 4. nóvember 2020 kl. 15:00.

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guðfinna Steingrímsdóttir, Ólafur Rúnar Ólafsson, Björg Erlingsdóttir, Fannar Freyr Magnússon, Árný Þóra Ágústsdóttir og Vigfús Björnsson.

 

Fundargerð ritaði: Gestur Jensson, Oddviti.

 

Dagskrá:

1.

Umsókn um lækkun fasteignagjalda vegna lokunar starfsemi hálft árið - 2010015

 

Ósk um lækkun fasteignagjalda

 

Málinu er frestað.

     

2.

Brautarhóll vatnstankur 2020 - 2010008

 

Norðurorka sækir um framkvæmdaleyfi vegna endurnýjunar vatnstanks

 

Sveitarstjórn samþykkir framkvæmdaleyfi og bendir á að tveir þinglýstir eigendur eru skráðir að F2363590

     

3.

Húsbygging við Bakkatún - 2005005

 

Farið yfir tillögur til breytinga á húsnæði og staðsetningu

 

Sveitarstjórn samþykkir að ganga að tillögu frá JS smíði þar sem grunnflötur er 140,6m2 með einhalla þaki
Sveitarstjórn samþykkir að gagna að tillögu frá Sigurgeiri Svavarssyni ehf. þar sem grunnflötur er 144m2.
Samþykkt hefur verið að á Bakkatúni 18 verði hús Sigurgeirs reist, breytt verður fyrirhugaðri staðsetningu á húsi JS smíði, Bakkatún 20 í samráði við verktaka.

     

4.

Fjárhagsáætlun 2021 og þriggja ára áætlun - 2008009

 

Fyrri umræða fjárhagsáætlunar 2021 og þriggja ára áætlun.

 

Frestað til næsta fundar

     

5.

Hjólreiða og göngustígur - 1609009

 

Vinnuáætlun vegna ákvörðunar á legu göngu- og hjólastígs lögð fram

 

Svalbarðsstrandarhreppur hefur sent inn ósk til Vegagerðar um stuðning við gerð göngu- og hjólastígs og kallar Vegagerð eftir að gengið verði frá legu, hönnun og samningum við landeigendur. Árið 2021 verður unnið að því að ganga frá hönnun á göngustíg í Svalbarðsstrandarhreppi, unnið að samningum við landeigendur og heildar fjárhagsáætlun unnin fyrir þá þrjá áfanga sem fyrirhugaðir eru, Leirubrú/Vaðlaheiðargöng, Vaðlaheiðargöng/Svalbarðseyri og Svalbarðseyri/Garðsvík(hreppsmörk í norðri). Gert er ráð fyrir að lega göngu- og hjólastíg, samningar við landeigendur og fjárhagsáætlun og verði tilbúin í síðasta lagi í september 2021.

     

6.

Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2020 - 2002002

 

Fundargð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 889. lögð fram til kynningar

 

Fundargerð lögð fram til kynningar

     

7.

Fundargerð 255. fundar Hafnasamlags Norðurlands - 2010013

 

Fundargerð 255. Hafnarsamlags Norðurlands lögð fram til kynningar

 

Fundargerð lögð fram til kynningar

     

9.

Félagsmálanefnd - 17 - 2010004F

 

Fundargerð félagsmálanefndar lögð fram til samþykktar.

 

9.1

2003009 - COVID-19

   
 

9.2

1402008 - Félagsstarf eldri borgara

   
 

9.3

1204001 - Yfirlit yfir veitta félagsþjónustu í Svalbarðsstrandarhreppi

   
 

9.4

1407285 - Sala/Leiga á íbúðum við Laugartún

   
 

9.5

2010004 - Tímabundnir íþrótta- og tómstundastyrkir fyrir börn á tekjulágum heimilum skólaárið 2020-2021

   
 

9.6

1610007 - Upplýsingabæklingur um sveitarfélagið

   
 

9.7

2010014 - Trúnaðarmál

   
     

10.

Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 17 - 2010001F

 

Fundargerð umhverfis- og atvinnumálanefndar lögð fram til samþykktar

 

10.1

2010002 - Heilbriðgðiseftirlit Norðurlands eystra HNE - eftirlitsaðili með dýrahaldi og frumframleiðslu

   
 

10.2

1910003 - Aðgangsstýring að gámasvæði

   
 

10.3

1610103 - Gámasvæðið og umgengni um það

   
 

10.4

2008009 - Fjárhagsáætlun 2021 og þriggja ára áætlun

   
 

10.5

2002001 - Vinnuskóli 2020

   
 

10.6

2007002 - AUTO ehf. Hreinsun svæðis

   
     

11.

Skólanefnd - 16 - 2010003F

 

Fundargerð skólanefndar lögð fram til samþykktar

 

11.1

1911021 - Valsárskóli, skólanámsskrá og starfsáætlun

   
 

11.2

2010009 - Starfsáætlun Álfaborgar

   
 

11.3

2010003 - Álfaborg - sérstök verkefni

   
 

11.4

2010005 - Valsárskóli - daglegt starf

   
 

11.5

2009011 - Skólaráð 2020-2021

   
 

11.6

2004014 - Starfsmannamál haust 2020 Valsárskóli og Álfaborg

   
 

11.7

2010006 - Reglur Svalbarðsstrandarhrepps varðandi nemendur sem óska eftir því að stunda tónlistarnám í öðrum sveitarfélögum

 

Sveitarstjórn samþykkir framlagðar reglur og verða þær birtar á heimasíðu sveitarfélagsins.

 

11.8

2010010 - Tónlistarskóli Svalbarðsstrandar

 

Sveitarstjórn samþykkir framlagða reglugerð fyrir tónlistarskóla. Reglugerðin verður senda menntamálaráðuneyti til samþykktar.

     

8.

SSNE - fundargerðir 2020 - 2003012

 

Fundargerðir SSNE nr. 14 og nr. 15 lagðar fram til kynningar

 

Lagt fram til kynningar

     

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00.

 

 

Gestur J. Jensson

Anna Karen Úlfarsdóttir

Guðfinna Steingrímsdóttir

Ólafur Rúnar Ólafsson

Björg Erlingsdóttir

Fannar Freyr Magnússon

Árný Þóra Ágústsdóttir