Dagskrá:
| 
 1.  | 
 2021 undirbúningur göngu og hjólastígs - 2012015  | 
|
| 
 Lögð fram tillaga frá VERKÍS og Norðurorku um legu hjóla- og göngustígs frá Vaðlaheiðaröngum og að fyrirhuguðum baðstað í landi Ytri Varðgjár.  | 
||
| 
 Magnús Magnússon frá Verkís kynnti fyrirhugaða leið göngu-og hjólastígs fyrir sveitarstjórn í fjarfundabúnaði. Fyrirhugaður stígur yrði 3 m breiður og liggur austan megin við þjóðveg 1 frá Akureyri að Vaðlaheiðargöngum.   | 
||
| 
 2.  | 
 Staða fjármála 2021 - 2103010  | 
|
| 
 Farið yfir stöðu fjármála fyrstu mánuði árs 2021  | 
||
| 
 Lagt fram til kynningar.  | 
||
| 
 3.  | 
 Fjármál 2021 - 2102018  | 
|
| 
 Minnisblað frá RR Ráðgjöf vegna mats á fjárhagslegum áhrifum fjárfestinga á fjárhag sveitarfélagsins lögð fram.  | 
||
| 
 Lagt fram til kynningar.  | 
||
| 
 4.  | 
 Sólheimar 9 - 2103002  | 
|
| 
 Farið yfir stöðu vegna endurnýjunar rótþrór/lagfæringar seturbeðs í Sólheimum.  | 
||
| 
 Málinu frestað að ósk íbúa.  | 
||
| 
 5.  | 
 Erindisbréf skólanefndar - 1110007  | 
|
| 
 Erindisbréf/samþykkt skólanefndar lögð fram til samþykktar  | 
||
| 
 Málinu frestað til næsta fundar.  | 
||
| 
 6.  | 
 Erindisbréf umhverfis- og atvinnumálanefndar 2018-2022 - 1901029  | 
|
| 
 Erindisbréf/samþykkt umhverfis- og atvinnumálanefndar lögð fram til samþykktar  | 
||
| 
 Málinu frestað til næsta fundar.  | 
||
| 
 7.  | 
 Erindisbréf Félagsmálanefndar - 1906007  | 
|
| 
 Erindisbréf/samþykkt félagsmálanefndar lögð fram til samþykktar  | 
||
| 
 Málinu frestað til næsta fundar.  | 
||
| 
 8.  | 
 Safnasafnið, samstarfssamningur - 2103009  | 
|
| 
 Stjórn Safnasafnsins óskar eftir að því að sveitarfélagið og Safnasafnið geri með sér samstarfssamning með gildistíma: 01.01.2022-31.12.2026. Uppkast að samningi lagt fram  | 
||
| 
 Sveitarstjóra falið að undirbúa drög að samningi sem lagður verður fyrir næsta fund.  | 
||
| 
 9.  | 
 Sala/Leiga á íbúðum við Laugartún - 1407285  | 
|
| 
 Á 56. fundi sveitarstjórnar þann 19. október 2020 var leigusamningi við leigjanda íbúðar 102 í Laugartúni 5 (F2338905) sagt upp með þriggja mánaða uppsagnafresti sem rann út 31. janúar síðastliðinn. Tvívegis hefur fresturinn verið framlengdur um einn mánuð í senn og rennur núverandi frestur út 31. mars næstkomandi.  | 
||
| 
 Sveitarstjórn samþykkir að framlengja leigusamning um einn mánuð til 30. apríl 2021. Leigusamningur við núverandi leigjanda verður ekki framlengdur frekar. Sveitarstjóra falið að undirbúa íbúðina fyrir komandi söluferli.  | 
||
| 
 11.  | 
 Fundir Flokkun Eyjafjörður ehf. 2021 - 2103011  | 
|
| 
 Fundargerð aðalfundar Flokkun Eyjafjörður ehf. 16.03.2021, lögð fram til kynningar.   | 
||
| 
 Lagt fram til kynningar.  | 
||
| 
 10.  | 
 Fundargerðir Hafnasamlags Norðurlands 2021 - 2102019  | 
|
| 
 Fundargerð stjórnar Hafnarsamlags Norðurlands, nr. 259 lögð fram til kynningar  | 
||
| 
 Lagt fram til kynningar  | 
||
| 
 12.  | 
 Fundargerðir stjórnar Norðurorku árið 2021 - 2101002  | 
|
| 
 Fundargerðir stjórnar Norðurorku nr. 256,257 og 258 lagðar fram til kynningar  | 
||
| 
 Lagt fram til kynningar  | 
||
| 
 13.  | 
 2020 Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa - 2011010  | 
|
| 
 Fundargerð skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar nr. 9 lögð fram til kynningar  | 
||
| 
 Lagt fram til kynningar.   | 
||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00.