Dagskrá:
| 
 1.  | 
 Staða fjármála 2022 - 2204012  | 
|
| 
 Lag fram til kynningar sex mánaða rekstraryfirlit Svalbarðsstrandarhrepps.  | 
||
| 
 Rekstraryfirlit fyrstu 7 mánaða kynnt fyrir sveitarstjórn.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 2.  | 
 Uppgjör á staðgreiðslu útsvars vegna tekna 2021 - 2209002  | 
|
| 
 Fjársýsla Ríkisins hefur lokið við uppgjör á staðgreiðslu Svalbarðsstrandarhrepps eftir álagningu útsvars 2022 vegna tekna 2021. Lagt fram til kynningar.  | 
||
| 
 Lagt fram til kynningar.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 3.  | 
 Fjárhagsáætlun 2023-2026 - 2208014  | 
|
| 
 Tímaáætlun vegna fjárhagsáætlunarvinnu staðfest. Fyrstu drög að staðgreiðsluáætlun 2023 lögð fram.  | 
||
| 
 Tímaáætlun vegna fjárhagsáætlunarvinnu staðfest fyrir haustið. Áætlað er að fjárhagsáætlunarvinna klárist með seinni umræðu í lok nóvember.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 4.  | 
 Samningur um sameiginlegt umdæmisráð barnaverndar á landsvísu - 2209003  | 
|
| 
 Lögð eru fyrir sveitarstjórn drög að samningi um umdæmisráð barnaverndar sem unnið hefur verið að í samvinnu við önnur sveitarfélög, ráðuneyti og Samband íslenskra sveitarfélaga.  | 
||
| 
 Sveitarstjórn samþykkir að standa að umdæmisráði barnaverndar með öðrum sveitarfélögum á landsbyggðinni líkt og lagt er til í erindinu. Sveitarstjórn veitir sveitarstjóra umboð til að vinna að framgangi málsins og í framhaldinu undirrita samning fyrir hönd sveitarfélagsins.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 5.  | 
 Stafræn þróun sveitarfélaga - 2012014  | 
|
| 
 Farið yfir stöðu verkefna stafræns umbreytingarteymis sambands íslenskra sveitafélaga. Skýrsla KPMG, Greining á skrifstofuhugbúnaðiarumhverfi sveitarfélaga, kynnt fyrir sveitarstjórn.  | 
||
| 
 Lagt fram til kynnningar.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 6.  | 
 Lóðir á Svalbarðseyri, hafnarsvæði - 2110005  | 
|
| 
 Lagt fram til kynningar  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 7.  | 
 Endurmenntunarsjóður 2022 - 2209004  | 
|
| 
 Beiðni um styrk úr sí- og endurmenntunarsjóði Svalbarðsstrandarhrepps liggur fyrir til afgreiðslu Sveitarstjórnar.  | 
||
| 
 Sveitarstjórn samþykkir innsenda beiðni um styrk úr sí- og endurmenntunarsjóð.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 8.  | 
 Ársreikningur SBE 2021. - 2209001  | 
|
| 
 Ársreikningur embættis skipulags- og byggingarfulltrúa lagður fram til kynningar.   | 
||
| 
 Ársreikningur lagður fram til kynningar.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 9.  | 
 2022 fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa - 2203006  | 
|
| 
 Fundargerð skipulags- og byggingarfulltrúa nr.44 lögð fram til kynningar.  | 
||
| 
 Lagt fram til kynningar.   | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 10.  | 
 Fundarger aðalfundar embættis skipulags- og byggingarfulltrúa - 2203006  | 
|
| 
 Fundargerð aðalfundar embættis skipulags- og byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar.  | 
||
| 
 Lagt fram til kynningar  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 11.  | 
 Fundargerðir stjórnar SSNE árið 2022 - 2201007  | 
|
| 
 40.fundargerð stjórnar SSNE 2022, Lögð fram til kynningar.  | 
||
| 
 Fundargerð lögð fram til kynningar.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 12.  | 
 2022 fundargerðir stjórnar Norðurorku - 2202007  | 
|
| 
 Fundargerð stjórnar Norðurorku.   | 
||
| 
 Fundargerð lögð fram til kynningar.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 13.  | 
 Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2022 - 2201013  | 
|
| 
 912. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.  | 
||
| 
 Fundargerð lögð fram til kynningar.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 14.  | 
 Starfsmannamál - Almennt - 2206003  | 
|
| 
 Mál tekið fyrir með afbrigðum með samþykki allra fundarmanna.   | 
||
| 
 Sveitarstjórn samþykkir tillöguna og felur sveitarstjóra að vinna málið áfram.  | 
||
| 
 
  | 
||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:15.