Sveitarstjórn

102. fundur 22. nóvember 2022 kl. 13:00 - 16:00 Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Gestur J. Jensson oddviti
  • Anna Karen Úlfarsdóttir varaoddviti
  • Ólafur Rúnar Ólafsson
  • Bjarni Þór Guðmundsson
  • Stefán Ari Sigurðsson
Starfsmenn
  • Þórunn Sif Harðardóttir sveitarstjóri
  • Fannar Freyr Magnússon skrifstofustjóri
Fundargerð ritaði: Fannar Freyr Magnússon Skrifstofustjóri

Dagskrá:

1.

Valsárskóli loftræsting - 2102011

 

Umsjónamaður fasteigna kynnir stöðu framkvæmda í Valsárskóla.

 

Málinu er frestað fram til næsta fundar.

 

   

María Aðalsteinsdóttir skólastjóri mætti á sveitarstjórnarfund undir þessum lið.

2.

Trúnaðarmál - 2211007

 

Trúnaðarmál.

 

Trúnaðarmál - fært í trúnaðarbók.

 

   

3.

Frá Innviðaráðuneyti, mál í samráðsgátt, áform um lagabreytingar um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga, dags. 7. nóv. 2022 - 2211006

 

Innviðaráðuneytið vekur athygli á því að áform um lagabreytingar um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga hafa verið birt til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda.

 

Sveitarstjórn felur sveitarstjóra að senda inn umsögn um áformin í samráðsgátt stjórnvalda.

 

   

4.

Aukaþing SSNE. - 2109007

 

SSNE, boð á seinna aukaþing, haldið 2. desember 2022.

 

Gestur Jensson oddviti og Fannar Freyr Magnússon skrifstofustjóri sækja fundinn fyrir hönd Svalbarðsstrandarhrepps.

 

   

5.

Jólaaðstoð - styrktarbeiðni frá góðgerðarsamtökum við Eyjafjörð - 1611017

 

Jólaaðstoð - Samstarf Mæðrastyrksnefndar Akureyrar, Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræðishersins á Akureyri og Rauða krossins við Eyjafjörð óskar eftir styrk frá sveitarfélaginu í söfnunina með peningaupphæð.

 

Sveitarstjórn samþykkir að styrkja Jólaaðstoðina um 200.000 kr. Fjárhæðin rúmast innan fjárhagsáætlun 2022.

 

   

6.

Fundargerð stjórnar SSNE 2022 - 2208013

 

Fundargerð SSNE nr.44 lögð fram til kynningar.

 

Fundargerð lögð fram til kynningar.

 

   

7.

2022 Hafnarsamlag fundargerðir - 2202008

 

Fundargerð stjórnar Hafnarsamlags Norðurlands nr. 274 lögð fram til kynningar.

 

Fundargerð lögð fram til kynningar.

 

   

8.

2021 Fundargerðir stjórnar Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra - 2102008

 

Fundargerð HNE nr.226 lögð fram til kynningar.

 

Fundargerð lögð fram til kynningar.

 

   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00.