Dagskrá:
|
1. |
Samkomulag um breytingu á fjármögnun þjónustu við fatlað fólk og hækkun útsvarsálagningar - 2212004 |
|
|
Fyrir liggur samkomulag á milli ríkis og sveitarfélaga, dags. 16.12.2022, varðandi fjármögnun þjónustu við fatlað fólk og hækkun útsvarsálagningar. |
||
|
Eftirfarandi tillaga lögð fram. |
||
|
|
||
|
2. |
Samningur um sameiginlegt umdæmisráð barnaverndar á landsvísu - 2209003 |
|
|
Drög að samningi um umdæmisráð barnaverndar lögð fram til samþykktar. |
||
|
Sveitarstjóra falið að undirrita samning um umdæmisráð barnaverndar hvort sem ákveðið verður að ganga til samninga á grundvelli hins nýja samnings, nefnd leið 1, eða samnings sem lagður var fram á 97. fundi sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps. |
||
|
|
||
|
3. |
Jafnlaunavottun sveitarfélaga - 1909003 |
|
|
Jafnlaunastefna Svalbarðsstrandarhrepps lögð fram til samþykktar. |
||
|
Jafnlaunastefna lögð fram og samþykkt af sveitarstjórn. |
||
|
|
||