Sveitarstjórn

130. fundur 27. febrúar 2024 kl. 14:00 - 16:00 Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Gestur Jensson oddviti
  • Anna Karen Úlfarsdóttir
  • Ólafur Rúnar Ólafsson
  • Bjarni Þór Guðmundsson
  • Hanna Sigurjónsdóttir
Starfsmenn
  • Fannar Freyr Magnússon skrifstofustjóri
Fundargerð ritaði: Fannar Freyr Magnússon Skrifstofustjóri

Dagskrá:

1.

Heimsókn frá SSNE, kynning á starfi samtakanna. - 2302001

 

Heimsókn frá SSNE, kynning á starfi samtakanna.

 

Albertína Elíasdóttir og Elva Gunnlaugsdóttir frá SSNE mættu á fundinn undir þessum lið og kynntu starfsemi SSNE.

 

   

2.

Norðurorka almenn mál - 2202011

 

Erindi frá Norðurorku.

 

Sveitarstjórn felur sveitarstjóra að svara erindinu í samræmi við umræður á fundinum.

 

   

3.

Frá mennta- og barnamálaráðuneyti, fyrirhuguð úttekt á tónlistarskólum - 2402010

 

Erindi frá mennta- og barnamálaráðuneyti, fyrirhuguð úttekt á tónlistarskólum.

 

Erindi lagt fram til kynningar.

 

   

4.

Staðan í orkumálum með áherslu á íbúa og sveitarfélög. - 2402011

 

Frá Sambandi ísl.sveitarfélaga, málþing um orkumál, haldið 15. mars 2024.

 

Erindi lagt fram til kynningar.

 

   

5.

Frá matvælaráðuneyti, regluverk um búfjárbeit, dags. 14. feb. 2024. - 2402012

 

Frá matvælaráðuneyti, regluverk um búfjárbeit, dags. 14. feb. 2024.

 

Erindi lagt fram til kynningar.

 

   

6.

Bráðabirgða niðurstaða rekstrar 2023 - 2402013

 

Skrifstofustjóri fer yfir bráðabirgða niðurstöður rekstrar fyrir árið 2023.

 

Skrifstofustjóri kynnti bráðabirgða niðurstöðu rekstrar fyrir árið 2023. Enn liggur ekki
fyrir endurskoðaður ársreikningur en stefnt er að því að hann verði lagður fyrir sveitarstjórn mánaðarmótin mars/apríl n.k.

 

   

7.

Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 34 - 2402002F

 

Fundargerð lögð fram til kynningar.

Sveitarstjóra falið að óska eftir fundi með Gróðrarreitsnefnd.

 

   

8.

Fundargerðir HNE - 2208016

 

Fundargerð stjórnar HNE nr.234 lögð fram til kynningar.

 

Fundargerð lögð fram til kynningar.

 

   

9.

Fundargerðir Hafnasamlags Norðurlands - 2102019

 

Fundargerð stjórnar Hafnarsamlags Norðurlands nr. 285 lögð fram til kynningar.

 

Fundargerð lögð fram til kynningar.

 

   

10.

Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa - 2203006

 

Fundargerð embættis skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 66 lögð fram til kynningar.

 

Fundargerð lögð fram til kynningar.

 

   

11.

Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga - 2201013

 

Fundargerð stjórnar íslenskra sveitarfélaga nr. 943 lögð fram til kynningar.

 

Fundargerð lögð fram til kynningar.

 

   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00.