Dagskrá:
| 
 Arnar Ólafsson skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðar mætti á fundinn til að fjalla um fyrstu tvo dagskrárliði fundarins.  | 
||
| 
 1.  | 
 Meyjarhóll 2 – 2205006  | 
|
| 
 Byggingarleyfisumsókn fyrir Meyjarhól 2, sótt er um að byggja 12,5 fermetra anddyri við íbúðarhúsið.  | 
||
| 
 Sveitarstjórn samþykkir erindi um byggingu 12,5 fermetra viðbyggingu anddyri á Meyjarhóli 2 sem óveruleg breyting á deiliskipulagi skv. 3. mgr. 43. greinar skipulagslaga nr.123/2010, ekki er talin þörf á grenndarkynningu.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 2.  | 
 Túnsberg L152953 - umsókn um breytingu á aðalskipulagi vegna efnistöku 2024.   | 
|
| 
 Erindi frá landeigendum Túnsbergs, landeigendur óska eftir breytingu á aðalskipulagi.  | 
||
| 
 Gestur J. Jensson vék af fundi undir þessum lið.   | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 3.  | 
 Upprekstur á afrétt - 2105003  | 
|
| 
 Upprekstur á afrétt 2024.  | 
||
| 
 Í sumar verður heimilt að sleppa sauðfé í Vaðlaheiði frá og með 22. júní og stórgripum frá og með 10. júlí. Búfjáreigendur eru beðnir að gæta að ástandi gróðurs í heiðinni áður en þeir sleppa fé sínu og fresta upprekstri ef ástæða er til.   | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 4.  | 
 Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 36 - 2405003F  | 
|
| 
 Fundargerð lögð fram til kynningar.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 5.  | 
 Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa - 2203006  | 
|
| 
 Fundargerð embættis skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 71 lögð fram til kynningar.   | 
||
| 
 1. Sólheimar 10 - einbýlishús 2022 - 2207004   | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 6.  | 
 Hafnarsamlag fundargerðir - 2202008  | 
|
| 
 Fundargerð stjórnar Hafnarsamlags Norðurlands nr. 288 lögð fram til kynningar.  | 
||
| 
 Fundargerð lögð fram til kynningar.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 7.  | 
 Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2024 Fundargerðir - 2105001  | 
|
| 
 Fundargerð svæðisskipulagsnefndar Eyjafjarðar, dags. 23. apríl 2024 lögð fram. Í lið 15 er óskað eftir samþykki sveitarfélaga í Eyjafirði fyrir því að endurskoða fjallskilasamþykkt Eyjafjarðar á vettvangi nefndarinnar.  | 
||
| 
 Sveitarstjórn samþykkir erindið fyrir sitt leyti.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 8.  | 
 Skólanefnd - 30 - 2405001F  | 
|
| 
 Skólanefnd vísar til sveitarstjórnar tveimur tillögum um fyrirkomulag á styttingu vinnuvikunnar. Sveitarstjórn styður tillögu nr. 2 sem er eftirfarandi   | 
||
| 
 
  | 
||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00.