Svalbarðsstrandarhreppur auglýsir til leigu tún hreppsins úr Meðalheimslandi samkvæmt meðfylgjandi mynd.
Tún merkt nr. 402, 403, 404, 405 og 406 samtals 9,23 hektarar.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Svalbarðsstrandarhrepps í síma 464 5500.
Öll sveitarfélög á Norðurlandi, samtals 16 sveitarfélög á svæðinu frá Stikuhálsi í vestri að Bakkaheiði í austri, vinna nú að sameiginlegri svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs í samræmi við 6. gr. laga um meðhöndlun úrgangs, nr. 55/2003, með síðari breytingum.
Nýtt ár er gengið í garð og vil ég byrja á að óska öllum íbúum Svalbarðsstrandarhrepps gleðilegs árs með þökk fyrir árið sem er liðið.
Undirrituð tók við starfi sveitarstjóra á haustdögum 2022, og þakka ég góðar móttökur og ánægjuleg samskipti á liðnu ári.