Frestun á gjalddögum fasteignargjalda

Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps ákvađ á fundi sínum, 31.03.2020 eftirfarandi breytingar á gjalddögum í samţykktri gjaldskrá fasteignagjalda áriđ 2020. Mögulegt er ađ óska eftir ţví ađ gjalddagar sem áttu ađ vera 1. apríl, 1. maí og 1. júní 2020, frestist um allt ađ 7 mánuđi, enda verđi óskađ eftir ţví međ ţví ađ fylla út form á heimasíđu eđa međ tölvupósti á sérstöku eyđublađi sem er sent á netfangiđ postur@svalbardsstrond.is

30. mars var samţykkt á Alţingi bráđabirgđaákvćđi viđ lög um tekjustofna sveitarfélaga er heimilar gjaldendum fasteignaskatta í C-flokki (atvinnuhúsnćđi), sem eiga viđ viđ tímabundna rekstrarörđugleika ađ stríđa vegna tekjufalls, ađ óska eftir frestun á allt ađ ţremur greiđslum fasteignaskatts sem eru á gjalddaga 1. apríl 2020 til og međ 1. desember 2020. Gjalddagi og eindagi greiđslna sem frestun tekur til er 15. janúar 2021.

Skilyrđi fyrir frestun eru međal annars:

  • Skyndilegt og ófyrirséđ tekjufall sem leiđir af almennum samdrćtti innanlands og á heimsvísu.
  • Ađ ađilar séu ekki í vanskilum á opinberum gjöldum, sköttum og öđrum greiđslum til sveitarfélagsins.
  • Ađrar útilokunarástćđur er koma fram í greinargerđ.

Atriđi er geta útilokađ fyrirtćki frá fresti

  • Ef arđi er úthlutađ eđa eigin hlutir keyptir á árinu 2020 eđa úttekt eiganda innan ársins 2020 fer umfram reiknađ endurgjald ţeirra er heimilt ađ synja umsókn um frestun gjalda.
  • Ef skilyrđi fyrir frestun eru ekki uppfyllt.

Verđi gjaldandi, sem frestađ hefur greiđslum til 15. janúar 2021, fyrir miklu tekjufalli á rekstrarárinu 2020 samanboriđ viđ fyrri rekstrarár getur hann óskađ eftir auknum fresti og dreifingu ţessara greiđslna fram til 15. dags mánađanna júní, júlí og ágúst 2021.

Samband íslenskra sveitarfélaga vinnur ađ gerđ leiđbeininga fyrir sveitarfélög um hvernig hćgt er ađ koma ofangreindu bráđabirgđaákvćđi í framkvćmd ásamt viđmiđum viđ mat umsókna.

Ath. Sćkja ţarf sérstaklega um fyrir hverja fasteign.

Hćgt er ađ óska eftir ađ fresta einum, tveimur eđa ţremur gjalddögum fasteignagjalda: 
*Beiđni um frestun gjalddaga viđkomandi mánađar verđur ađ berast í síđasta lagi 15 dögum fyrir eindagaUpplýsingar um ţig

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is