Geldingsárhlíð, Svalbarðsstrandarhreppi – kynning á deiliskipulagstillögu á fyrir íbúðarsvæði ÍB23 og ÍB24
17.01.2022
Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps samþykkti á fundi sínum 10. janúar sl. að vísa tillögu á deiluskipulagi í Geldingsárhlíð í auglýsingarferli skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.