Samráðsvettvangur atvinnulífs á Norðurlandi eystra á vegum SSNE
19.03.2024
Tilgangur vettvangsins er að koma á virku samtali milli atvinnulífs á svæðinu og SSNE, jafnframt verður vettvangurinn nýttur til að miðla upplýsingum og tækifærum sem snúa að svæðinu.