Kynningarfundur um starfsemi Vinnuskólans
05.06.2023
Kynningarfundur um starfsemi Vinnuskóla Svalbarðsstrandarhrepps verður haldinn í Valsárskóla miðvikudaginn 7. júní kl. 14:00 fyrir nemendur fædda 2007, 2008, 2009 og 2010 (7.-10. bekk). Foreldrar/forráðamenn eru velkomnir með á fundinn.