Fréttir

Fundarboð 77.fundur 18.10.2021

77. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2018-2022 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, 18. október 2021 kl. 14:00.

Lokun grunnskólans

Heimsókn forseta Íslands

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson heimsótti sýningu leik- og grunnskólabarna Tímahylkið í tíð kórónaveirunnar í Safnasafninu á Svalbarðsströnd miðvikudaginn 29. september.