Fréttir

Fundarboð 108. fundur 21.02.2023

108. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 21. febrúar 2023 kl. 13:00.

Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi

Öll sveitarfélög á Norðurlandi, samtals 16 sveitarfélög á svæðinu frá Stikuhálsi í vestri að Bakkaheiði í austri, vinna nú að sameiginlegri svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs í samræmi við 6. gr. laga um meðhöndlun úrgangs, nr. 55/2003, með síðari breytingum.

Umhverfisviðukenningar 2022 afhendar.

Nú á dögunum tilkynnti Umhverfis- og atvinnumálanefnd um hverjir fengu úthlutað -Umhverfisviðurkenningu Svalbarðsstrandarherpps árið 2022.

Fundarboð 107. fundur 06.02.2023

107. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 7. febrúar 2023 kl. 13:00.

Byggjum á góðum grunni til framtíðar

Nýtt ár er gengið í garð og vil ég byrja á að óska öllum íbúum Svalbarðsstrandarhrepps gleðilegs árs með þökk fyrir árið sem er liðið. Undirrituð tók við starfi sveitarstjóra á haustdögum 2022, og þakka ég góðar móttökur og ánægjuleg samskipti á liðnu ári.

Fundarboð 106. fundur 24.01.2023

106. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 24. janúar 2023 kl. 13:00.

Sandur til hálkuvarna

Sandur til hálkuvarna er nú aðgengilegur fyrir íbúa hreppsins á gámasvæðinu á Svalbarðseyri. Athugið að hann er örlítið saltblandaður.

Skráning í Lífshlaupið hefst 18. janúar nk.

Lífshlaupið 2023 hefst 1. febrúar, ætlar þú ekki að vera með í ár?

Umhverfisverðlaunin 2022 - Tilnefningar óskast

Umhverfis- og atvinnumálanefnd óskar eftir tillögum frá íbúum Svalbarðsstrandarhrepps til umhverfisviðurkenningar 2022. Annarsvegar fyrir snyrtilegt íbúðarhús og hinsvegar rekstraraðila og nærumhverfi þess.