Fréttir

Sveitarstjórnarkosningar í Svalbarðsstrandarhreppi 2022

Kjörfundur laugardaginn 14. maí 2022 verður í Valsárskóla og hefst klukkan 10:00. Kjörfundur stendur a.m.k. til klukkan 18:00.

Fundarboð 90. fundur 09.05.2022

Meðfylgjandi er fundarboð 90. fundar sem fer fram næstkomandi mánudag kl. 14:00.

1. maí hlaup UFA