Safnasafnsdagurinn í Valsárskóla
24.04.2024
Í dag, síðasta vetrardag, var árlegur Safnasafnsdagur í Valsárskóla. Nemendur unnu í blönduðum hópum þvert á aldur við verkefnið ,,Skreytum skrjóðinn” sem fólst í því að skreyta gamlan bíl með ýmsu móti.