Fréttir

Safnasafnsdagurinn í Valsárskóla

Í dag, síðasta vetrardag, var árlegur Safnasafnsdagur í Valsárskóla. Nemendur unnu í blönduðum hópum þvert á aldur við verkefnið ,,Skreytum skrjóðinn” sem fólst í því að skreyta gamlan bíl með ýmsu móti.

Fundarboð

133. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, miðvikudaginn 24. apríl 2024 kl. 14:00.

Leifshús land frístundabyggð, Svalbarðsstrandarhreppi – kynning aðal- og deiliskipulagstillögu

Opið hús vegna kynningarinnar fer fram á skrifstofu sveitarfélagsins, Ráðhúsinu, fimmtudaginn 2. maí nk. milli kl. 12:00 og 15:00 og mun skipulagsfulltrúi vera viðstaddur og veita upplýsingar og taka við athugasemdum um tillögurnar.

1. maí hlaup UFA

Verður haldið á Þórsvellinum, þ.e. frjálsíþróttavellinum við Bogann, á Akureyri, miðvikudaginn 1. maí og hefst kl 12:00

Fundarboð 132. fundur 09.04.2024

132. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 9. apríl 2024 kl. 14:00.

Gámasvæðið er lokað á skírdag

Gámasvæðið á Svalbarðseyri verður lokað á skírdag og rauða fimmtudaga á næstunni, sumardaginn fyrsta 25. apríl og uppstigningardag 9. maí.

Barnamenningarsjóður - opið er fyrir umsóknir til 5. apríl

Ertu með hugmynd í maganum að koma á götuleikhúsi, djasshátíð, dansnámskeiði, FabLab smiðju, fuglamálun, náttúruvísindaklúbbi, ljóðastundum eða eitthvað annað spennandi og uppbyggilegt fyrir börn og ungmenni?

Landpóstaferð fellur niður í dag vegna veðurs

Tilkynning frá Póstinum: Því miður falla landpóstaferðir niður í dag vegna veðurs. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Grunnskólakennari óskast til starfa í Valsárskóla

Valsárskóli óskar eftir að ráða grunnskóla-/umsjónarkennara í 100% stöðu. Ráðið verður í starfið frá og með 1. ágúst nk.

Varúð - kaldavatnslaust er á hluta Svalbarðseyrar

Vegna tjóns miðvikudaginn 20.3.2024, kl. 13:50 er kaldavatnslaust á hluta Svalbarðseyrar. Varast ber að nota heita vatnið þar sem það er óblandað og kann að vera mjög heitt. Unnið er að viðgerð.