Fréttir

Könnun um iðnaðarbil, vannýtt húsnæði og tækifæri í Svalbarðsstrandarhreppi

Borið hefur á áhuga meðal íbúa varðandi iðnaðarbil bæði til geymslu og undir rekstur. Okkur langar að biðja ykkur um að svara þessari könnun til þess að við fáum betri mynd af eftirspurninni.

Leikskólakennari óskast til starfa í Álfaborg

Álfaborg óskar eftir að ráða leikskólakennara í 100% stöðu. Umsóknarfrestur er til og með 17. maí 2023.

Fundarboð 113. fundur 09.05.2023

113. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 9. maí 2023 kl. 13:00.

Matjurtagarðar

Líkt og síðasta sumar gefst Ströndungum kostur á að fá matjurtagarð til umráða og rækta eigið grænmeti.

Sumarsýning Safnasafnsins 2023

Jenný Karlsdóttir afhendir Safnasafninu á Svalbarðsströnd ævistarf sitt við hátíðlega athöfn þann 6. maí.

Skráning í Vinnuskólann 2023 er hafin og lýkur miðvikudaginn 17. maí

Vinnuskóli Svalbarðsstrandarhrepps er starfræktur yfir sumarmánuðina, í ár hefst vinnan 12. júní og er í boði fram í miðjan ágúst.

Fundarboð 112. fundur 28.04.2023

113. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 9. maí 2023 kl. 13:00.

1. maí hlaup UFA á Þórsvelli

Hlaupið verður haldið á Þórsvelli mánudaginn 1. maí og hefst kl. 12:00. Allir krakkar fá frítt í hlaupið ef þau eru skráð í forskráningu.

Grunnskólakennari óskast til starfa í Valsárskóla

Valsárskóli óskar eftir að ráða grunnskóla-/umsjónarkennara í 100% stöðu. Ráðið verður í starfið frá og með 1. ágúst nk. Umsóknarfrestur er til og með 28. apríl 2023.