Fréttir

Fundarboð 113. fundur 09.05.2023

113. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 9. maí 2023 kl. 13:00.

Matjurtagarðar

Líkt og síðasta sumar gefst Ströndungum kostur á að fá matjurtagarð til umráða og rækta eigið grænmeti.

Sumarsýning Safnasafnsins 2023

Jenný Karlsdóttir afhendir Safnasafninu á Svalbarðsströnd ævistarf sitt við hátíðlega athöfn þann 6. maí.

Skráning í Vinnuskólann 2023 er hafin og lýkur miðvikudaginn 17. maí

Vinnuskóli Svalbarðsstrandarhrepps er starfræktur yfir sumarmánuðina, í ár hefst vinnan 12. júní og er í boði fram í miðjan ágúst.

Fundarboð 112. fundur 28.04.2023

113. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 9. maí 2023 kl. 13:00.

1. maí hlaup UFA á Þórsvelli

Hlaupið verður haldið á Þórsvelli mánudaginn 1. maí og hefst kl. 12:00. Allir krakkar fá frítt í hlaupið ef þau eru skráð í forskráningu.

Grunnskólakennari óskast til starfa í Valsárskóla

Valsárskóli óskar eftir að ráða grunnskóla-/umsjónarkennara í 100% stöðu. Ráðið verður í starfið frá og með 1. ágúst nk. Umsóknarfrestur er til og með 28. apríl 2023.

Laus störf hjá Svalbarðsstrandarhreppi

Fjölbreytt framtíðar- og sumarstörf í boði. Kynnið ykkur laus störf hjá Svalbarðsstrandarhreppi.

Starf flokkstjóra í vinnuskóla 2023 laust til umsóknar

Umsóknarfrestur er til og með 12. maí.

Þróun íbúðarbyggðar í Vaðlaheiði – auglýsing skipulagslýsingar

Rammahluti aðalskipulags, samstarfsverkefni Svalbarðsstrandarhrepps og Eyjafjarðarsveitar.