Fréttir

Leik- og grunnskóli Svalbarðsstrandarhrepps auglýsa eftir Iðjuþjálfa í 100% stöðu

Ráðið verður í starfið frá og með 1. september nk.

Upprekstur á afrétt sumarið 2023

Í sumar verður heimilt að sleppa sauðfé í Vaðlaheiði frá og með 13. júní og stórgripum frá og með 1. júlí.

Kynningarfundur um starfsemi Vinnuskólans

Kynningarfundur um starfsemi Vinnuskóla Svalbarðsstrandarhrepps verður haldinn í Valsárskóla miðvikudaginn 7. júní kl. 14:00 fyrir nemendur fædda 2007, 2008, 2009 og 2010 (7.-10. bekk). Foreldrar/forráðamenn eru velkomnir með á fundinn.

Fundarboð 115. fundur 06.06.2023

115. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 6. júní 2023 kl. 13:00.

Sumaropnun sundlaugar Svalbarðsstrandarhrepps

Sundlaug Svalbarðsstrandarhrepps verður opnuð fyrir gesti sunnudaginn 11. júní næstkomandi.

Okkur bráðvantar flokkstjóra í vinnuskóla Svalbarðsstrandarhrepps

Við vinnum í skemmtilegu umhverfi með góðu fólki

Lokað fyrir heita vatnið á morgun föstudaginn 26. maí frá kl. 8:30 fram eftir degi

Vegna vinnu við dreifikerfi verður LOKAÐ fyrir HEITT VATN í hluta Svalbarðsstrandarhrepps á morgun föstudaginn 26.05.2023. Lokað verður norðan við Hallland og að Garðsvík. Áætlaður tími er frá kl. 08:30 og fram eftir degi eða meðan vinna stendur yfir. Á heimasíðu Norðurorku www.no.is má sjá góð ráð við heitavatnsrofi.

Veðurviðvörun - Norðurland eystra

Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun fyrir þriðjudaginn 23. maí. Gert er ráð fyrir suðvestan 18-23 m/s og snörpum vindhviðum við fjöll

Fundarboð 114. fundur 23.05.2023

114. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 23. maí 2023 kl. 13:00.

Könnun um iðnaðarbil, vannýtt húsnæði og tækifæri í Svalbarðsstrandarhreppi

Borið hefur á áhuga meðal íbúa varðandi iðnaðarbil bæði til geymslu og undir rekstur. Okkur langar að biðja ykkur um að svara þessari könnun til þess að við fáum betri mynd af eftirspurninni.