Sorphirðu í hreppnum seinkar þessa vikuna. Reynt verður að halda áfram á morgun föstudag en ekki er vitað hvort hægt verði að ljúka henni fyrr en í byrjun næstu viku.
Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps samþykkti á fundi sínum 12. desember sl. að vísa skipulagstillögu, vegna breytingar á Aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps 2008-2020 í kynningu skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.