Þjónustusamningur um rekstur almenningsbókasafns
07.11.2024
Miðvikudaginn 6. nóvember var undirritaður þjónustusamningur Akureyrarbæjar og Svalbarðsstrandarhrepps um að íbúum hreppsins verði veitt fullt aðgengi að safnakosti og þjónustu Amtsbókasafnsins á Akureyri.