Fréttir

Fundarboð 119. fundur 12.09.2023

119. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 12. september 2023 kl. 13:00.

Þjóðbúningadagur á Safnasafninu

Verið velkomin á þjóðbúningadag og jafnframt lokadag sumarsýninga Safnasafnsins laugardaginn 16. september frá kl. 14 til 17.

Réttir í Geldingsárrétt

Laugardaginn 9. september verður réttað í Geldingsárrétt. Fjallskilastjóri reiknar með að fjörið í réttinni verði mest í kringum klukkan 13 til 15, en það fer að sjálfsögðu eftir því hvernig smölun gengur.

Stormur í aðsigi - opinn kynningarfundur þriðjudaginn 5. september

Þriðjudaginn 5. september fer fram opinn kynningarfundur á hraðlinum Startup Storm, sem Norðanátt stendur fyrir. Norðanátt er hreyfiafl nýsköpunar á Norðurlandi með markmiðið að skapa kraftmikið samfélag fyrir frumkvöðla og fyrirtæki á svæðinu sem eru að vinna að nýsköpun með áherslu á loftslagsmál og hringrásarhagkerfið.

Sundlaugin lokar 1. september

Sundlaug Svalbarðsstrandarhrepps lokar frá og með 1. september. Komið og njótið síðustu daganna í sundi hér á Svalbarðseyri þetta sumarið.

Fundarboð 118. fundur 29.08.2023

118. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 29. ágúst 2023 kl. 13:00.

Umhverfisviðurkenningar 2023 - Tilnefningar óskast

Við minnum á tilnefningar til Umhverfisviðurkenningar 2023. Íbúar og fyrirtæki í hreppnum hafa notað sumarið vel til þess að snyrta í kringum sig.

Fundarboð 117. fundur 15.08.23

117. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 15. ágúst 2023 kl. 13:00.

Laus störf hjá Svalbarðsstrandarhreppi

Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast til starfa í leikskólanum Álfaborg í 100% stöðu og aðstoðarmanneskja í mötuneyti Álfaborgar og Valsárskóla í 100% stöðu.

Bundið slitlag

Vinsamlega farið varlega og sýnið tillitssemi í kringum framkvæmdir við lagningu bundins slitlags á Grenivíkurvegi. Svalbarðseyrarvegur verður einnig yfirlagður frá afleggjara niður að Kjarnafæði.