Fréttir

Tillögur 5.-6. bekkjar Valsárskóla að endurskoðuðu Aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps

Nemendur í 5.-6. bekk Valsárskóla hafa síðustu vikur unnið að tillögum til að senda inn vegna endurskoðun Aðalskipulags Svalbarðsstrandarhrepps. Þau mættu nú í morgun og afhentu skrifstofustjóra tillögurnar ásamt því að kynna hugmyndir sínar nánar.

Sólstöðuhlaup Æskunnar & Skógarbaðanna

Laugardaginn 14. september kl. 17:30 verður nýtt utanvegahlaup ræst á Svalbarðseyri. Skráning og nánari upplýsingar eru að finna á hlaup.is og solstoduhlaup@gmail.com.

Fundarboð 139. fundur 12.09.2024

139. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, fimmtudaginn 12. september 2024 kl. 13:30.

Vilt þú hafa áhrif? Vinnustofa nýrrar Sóknaráætlunar í Svalbarðsstrandarhreppi.

Vinnustofa vegna gerð nýrrar Sóknaráætlunar í Svalbarðsstrandarhreppi?

Sundlaugin lokar 1. september

Sundlaug Svalbarðsstrandarhrepps lokar frá og með 1. september nk.

Fundarboð 138. fundur 27. ágúst 2024

138. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 27. ágúst 2024 kl. 14:00.

Endurskoðun aðalskipulags Svalbarðsstrandarhrepps

Tillögur frá íbúum og áform landeigenda.

Réttir í Geldingsárrétt - Breytt dagsetning!

Laugardaginn 14. september verður réttað í Geldingsárrétt. Fjallskilastjóri reiknar með að fjörið í réttinni verði mest í kringum klukkan 13 til 15, en það fer að sjálfsögðu eftir því hvernig smölun gengur.

Umhverfisviðurkenningar 2024 - Tilnefningar óskast

Umhverfis- og atvinnumálanefnd óskar eftir tillögum frá íbúum Svalbarðsstrandarhrepps til umhverfisviðurkenningar 2024. Annarsvegar fyrir snyrtilegt íbúðarhús og hinsvegar rekstraraðila og nærumhverfi þess.

Svalbarðsstrandarhreppur afhendir Ungmennafélaginu Æskunni húsnæði

Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps hefur gert samning við Ungmennafélagið Æskuna um afnot af hluta húsnæðis að Svalbarðseyrarvegi 8, (gamla áhaldahúsið) Ungmennafélagið áætlar að nýta húsið fyrir félagsstarf.