Kynning á breytingu á deiliskipulagi Eyrarinnar
20.06.2024
Opið hús vegna kynningarinnar fer fram á skrifstofu sveitarfélagsins, Ráðhúsinu, miðvikudaginn 26. júní nk. milli kl. 13:00 og 15:00 og mun skipulagsfulltrúi vera viðstaddur og veita upplýsingar og taka við athugasemdum um tillöguna.