Svalbarðsstrandarhreppur auglýsir úthlutun byggingarlóða á Svalbarðseyri. Umsóknarfrestur rennur út 9. mars, og verða allar umsóknir sem borist hafa fyrir þann tíma teknar til skoðunar af sveitarstjórn.
Gunnar Gíslason sérfræðingur hjá Miðstöð skólaþróunar Háskólans á Akureyri verður fundarstjóri og stjórnar umræðum og María skólastjóri mun kynna helstu niðurstöður.