Tillögur 5.-6. bekkjar Valsárskóla að endurskoðuðu Aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps
16.09.2024
Nemendur í 5.-6. bekk Valsárskóla hafa síðustu vikur unnið að tillögum til að senda inn vegna endurskoðun Aðalskipulags Svalbarðsstrandarhrepps. Þau mættu nú í morgun og afhentu skrifstofustjóra tillögurnar ásamt því að kynna hugmyndir sínar nánar.