Ertu með hugmynd í maganum að koma á götuleikhúsi, djasshátíð, dansnámskeiði, FabLab smiðju, fuglamálun, náttúruvísindaklúbbi, ljóðastundum eða eitthvað annað spennandi og uppbyggilegt fyrir börn og ungmenni?
Vegna tjóns miðvikudaginn 20.3.2024, kl. 13:50 er kaldavatnslaust á hluta Svalbarðseyrar. Varast ber að nota heita vatnið þar sem það er óblandað og kann að vera mjög heitt. Unnið er að viðgerð.
Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps samþykkti á fundi sínum 30. janúar sl. að vísa skipulagstillögu, vegna breytingar á Aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps 2008-2020 í auglýsingu skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tilgangur vettvangsins er að koma á virku samtali milli atvinnulífs á svæðinu og SSNE, jafnframt verður vettvangurinn nýttur til að miðla upplýsingum og tækifærum sem snúa að svæðinu.