Fréttir

Hunda- og kattahald

Að gefnu tilefni viljum við minna á reglur um hunda- og kattahald sem finna má á heimasíðu sveitarfélagsins.

Fundarboð 124. fundur 28.11.23

124. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 28. nóvember 2023 kl. 14:00.

Störf hjá Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar

Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðar auglýsir tvær stöður á skrifstofu embættisins til umsóknar. Verkefnisstjóri byggingarmála og móttökustarfsmaður.

Svalbarðsstrandarhreppur er stoltur styrktaraðili björgunarsveita Landsbjargar

Á dögunum fór fram ein stærsta fjáröflun björgunarsveita Landsbjargar, salan á neyðarkallinum. Samhliða sölunni á Neyðarkallinum selja björgunarsveitirnar fyrirtækjum stærri Neyðarkalla og ákvað Svalbarðsstrandarhreppur að styrkja björgunarsveitir landsins um einn slíkan. Hagnaður af sölunni rennur til björgunarsveita og slysavarnadeilda og er hann notaður til að efla og styrkja starfið.

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í skólum Svalbarðsstrandarhrepps í blíðskaparveðri.

Fundarboð 123. fundur 14.11.23

123. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 14. nóvember 2023 kl. 14:00.

Skapandi smiðjur í skólastarfi

Við viljum vekja athygli á skemmtilegri grein á fréttamiðlinum akureyri.net um sameiginlegan skóladag nemenda á unglingastigi úr fjórum grunnskólum, Valsárskóla, Grenivíkurskóla, Þelamerkurskóla og Hrafnagilsskóla.