Fréttir

Heimsókn forseta Íslands

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson heimsótti sýningu leik- og grunnskólabarna Tímahylkið í tíð kórónaveirunnar í Safnasafninu á Svalbarðsströnd miðvikudaginn 29. september.

Göngu- og hjólreiðarstígur í Vaðlareit

Á síðasta fundi sveitarstjórnar sem haldinn var mánudaginn 20. september samþykkti sveitarstjórn framkvæmdaleyfi vegna fellingar trjáa, lagningar lagna og lagningar göngu- og hjólastígs í gegnum Vaðlareit, frá Vaðlaheiðargöngum og að Skógarböðum.