Gjöf til landsmanna í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins Íslands 17. júní 2024
12.06.2024
Forsætisráðuneytið í samvinnu við Forlagið hefur gefið út bókina Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær. Íbúar Svalbarðsstrandarhrepps geta nálgast sitt eintak í ráðhúsinu á opnunartíma skrifstofu.