Fréttir

Varúð - kaldavatnslaust er á hluta Svalbarðseyrar

Vegna tjóns miðvikudaginn 20.3.2024, kl. 13:50 er kaldavatnslaust á hluta Svalbarðseyrar. Varast ber að nota heita vatnið þar sem það er óblandað og kann að vera mjög heitt. Unnið er að viðgerð.

Sunnuhlíð, Svalbarðsstrandarhreppi – auglýsing skipulagstillögu vegna breytingar á aðalskipulagi

Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps samþykkti á fundi sínum 30. janúar sl. að vísa skipulagstillögu, vegna breytingar á Aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps 2008-2020 í auglýsingu skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Samráðsvettvangur atvinnulífs á Norðurlandi eystra á vegum SSNE

Tilgangur vettvangsins er að koma á virku samtali milli atvinnulífs á svæðinu og SSNE, jafnframt verður vettvangurinn nýttur til að miðla upplýsingum og tækifærum sem snúa að svæðinu.

Föstuganga á Föstudaginn langa

Laufásprestakall stendur fyrir föstugöngu á Föstudaginn langa.

Innan garðs og utan: Söfnun á jaðrinum

Málþing á vegum Safnasafnsins og Nýlistasafnsins í Norræna húsinu fimmtudaginn 14. mars frá kl. 15 til 18.

Arnar Ólafsson ráðinn skipulags- og byggingafulltrúi Eyjafjarðar

Arnar Ólafsson hefur verið ráðinn í starf skipulags- og byggingafulltrúa Eyjafjarðar og tekur við af Vigfúsi Björnssyni sem gegnt hefur starfinu undanfarin sjö ár og lætur af störfum þann 1. maí nk.

Sumarstörf hjá Svalbarðsstrandarhreppi

Flokkstjórar í vinnuskóla og starfsfólk við sundlaug óskast.

Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast til starfa í leikskólanum Álfaborg í 100% stöðu

Svalbarðsstrandarhreppur auglýsir eftir starfsmanni.