Sameiginleg dagskrá Svalbarðsstrandarhrepps og Grenivíkur á Hinsegin hátíð
16.06.2025
Í tilefni Hinsegin hátíðar á Norðurlandi eystra bjóða Svalbarðsstrandarhreppur og Grenivík upp á sameiginlegan viðburð sem fer fram fimmtudagskvöldið 19. júní.