Fréttir

Göngu- og hjólreiðarstígur í Vaðlareit

Á síðasta fundi sveitarstjórnar sem haldinn var mánudaginn 20. september samþykkti sveitarstjórn framkvæmdaleyfi vegna fellingar trjáa, lagningar lagna og lagningar göngu- og hjólastígs í gegnum Vaðlareit, frá Vaðlaheiðargöngum og að Skógarböðum.

Fundarboð 75. fundur 20.09.2021

75. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2018-2022 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, 20. september 2021 kl. 14:00