Fréttir

Endurskoðun aðalskipulags Svalbarðsstrandarhrepps

Tillögur frá íbúum og áform landeigenda.

Réttir í Geldingsárrétt - Breytt dagsetning!

Laugardaginn 14. september verður réttað í Geldingsárrétt. Fjallskilastjóri reiknar með að fjörið í réttinni verði mest í kringum klukkan 13 til 15, en það fer að sjálfsögðu eftir því hvernig smölun gengur.

Umhverfisviðurkenningar 2024 - Tilnefningar óskast

Umhverfis- og atvinnumálanefnd óskar eftir tillögum frá íbúum Svalbarðsstrandarhrepps til umhverfisviðurkenningar 2024. Annarsvegar fyrir snyrtilegt íbúðarhús og hinsvegar rekstraraðila og nærumhverfi þess.

Svalbarðsstrandarhreppur afhendir Ungmennafélaginu Æskunni húsnæði

Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps hefur gert samning við Ungmennafélagið Æskuna um afnot af hluta húsnæðis að Svalbarðseyrarvegi 8, (gamla áhaldahúsið) Ungmennafélagið áætlar að nýta húsið fyrir félagsstarf.

Orlofsferð húsmæðra í Suður-Þingeyjarsýslu 2024

Flogið verður beint frá Akureyri til Prag 25. til 28. október. Umsóknarfrestur er til 10. júlí.

Fundarboð 137. fundur 26. júní 2024

137. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, miðvikudaginn 26. júní 2024 kl. 14:00.

Kynning á breytingu á deiliskipulagi Eyrarinnar

Opið hús vegna kynningarinnar fer fram á skrifstofu sveitarfélagsins, Ráðhúsinu, miðvikudaginn 26. júní nk. milli kl. 13:00 og 15:00 og mun skipulagsfulltrúi vera viðstaddur og veita upplýsingar og taka við athugasemdum um tillöguna.

Sumaropnun sundlaugar Svalbarðsstrandarhrepps

Sundlaug Svalbarðsstrandarhrepps verður opnuð fyrir gesti miðvikudaginn 19. júní.

Kæri íbúi - Dear resident - Drodzy mieszkańcy

Hvaða þjónusta skiptir þig máli í þinni heimabyggð? Nú fer fram könnun meðal íbúa landsins vegna rannsókna á þjónustusókn sem Maskína framkvæmir fyrir hönd Byggðastofnunar.