Fréttir

Stuðningsfulltrúi óskast til starfa í Valsárskóla auk vinnu í Vinaborg

Ráðið verður í starfið frá og með 5. janúar 2026 eða samkvæmt samkomulagi. Vinnan er tvískipt þannig að starfsmaður vinnur sem stuðningur í bekk frá 8-13 og í frístund frá 13-16.

Fundarboð 162. fundur 28.11.25

162. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn á hótel natur Svalbarðsstrandarhreppi, föstudaginn 28. nóvember 2025 kl. 16:00.

Bókmenntahátíð barnanna

Bókmenntahátíð barnanna verður haldin í félagsheimilinu Laugarborg í Hrafnagilshverfi fimmtudaginn 4. desember frá kl. 16 til 18.

Amtsbókasafnið á Akureyri - Viðburðir vikunnar

Fjöldi viðburða er í boði á bókasafninu í hverri viku.

Framkvæmdir við sundlaug Svalbarðsstrandarhrepps – nýr pottur, nýtt dekk og nýr skjólveggur

Framkvæmdir hafa staðið yfir við sundlaug Svalbarðsstrandarhrepps í haust með það að markmiði að bæta aðstöðu fyrir sundlaugargesti.

Frítt í Skógarböðin fyrir eldri borgara 17.–19. nóvember

Skógarböðin bjóða eldri borgurum á Eyjafjarðarsvæðinu í heimsókn – að kostnaðarlausu. Boðið stendur dagana 17.–19. nóvember og hægt er að mæta hvenær sem er á opnunartíma þessa daga.

Fundarboð 161. fundur 11.11.25

161. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 11. nóvember 2025 kl. 14:00.

Svalbarðsstrandarhreppur er stoltur styrktaraðili björgunarsveita Landsbjargar

Þessa dagana fer fram ein stærsta fjáröflun björgunarsveita Landsbjargar, salan á Neyðarkallinum.

Hlutastarf í heimaþjónustu

Svalbarðsstrandarhreppur óskar eftir starfsfólki í hlutastarf í heimaþjónustu. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hreppsins í síma 464-5500.

Fundarboð 160. fundur 28.10.25

160. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 28. október 2025 kl. 14:00.