Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps hefur ákveðið að opna sorpmóttöku í Kotabyggð í sumar, með það að markmiði að koma til móts við íbúa og gesti sveitarfélagsins yfir sumarmánuðina.
Í tilefni Hinsegin hátíðar á Norðurlandi eystra bjóða Svalbarðsstrandarhreppur og Grenivík upp á sameiginlegan viðburð sem fer fram fimmtudagskvöldið 19. júní.
Skráning í Vinnuskólann er enn opin og við minnum á kynningarfund um starfsemi sumarsins í Valsárskóla fimmtudaginn 5. júní kl. 14. Foreldrar/forráðamenn eru velkomnir með á fundinn.