Fréttir

Vinnuskóli sumarið 2025

Opið er fyrir rafrænar skráningar í vinnuskólann sumarið 2025 – miðað er við að skráningu sé lokið 28. maí.

Opnun Safnasafnsins 10. maí kl. 14:00

Safnasafnið fagnar 30 árum og opnar á laugardaginnn (10. maí)

17 sortir - Sýningaropnun nemenda Valsárskóla í Gróðurreitnum 9. maí kl. 9:30

Í ár eru nær 30 ár liðin frá því að tekið var upp árlegt samstarf milli Valsárskóla og Safnasafnsins um sýningar.

Sumarstarf við ræstingu skrifstofu Svalbarðsstrandarhrepps

Svalbarðsstrandarhreppur auglýsir eftir einstaklingi í ræstingar á skrifstofum sveitarfélagsins á Svalbarðseyri. Starfið er unnið einu sinni í viku í u.þ.b. tvær klukkustundir frá miðjum júní til ágúst loka.

Fundarboð 151. fundur 07.05.25

151. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, miðvikudaginn 7. maí 2025 kl. 13:30.

Valsárskóli óskar eftir kennara til starfa frá 1. ágúst 2025

80-100% staða grunnskóla-/umsjónarkennara sem annast almenna kennslu og hefur umsjón með námshóp á yngsta stigi.

1. maí hlaup UFA

Verður haldið á Þórsvellinum, þ.e. frjálsíþróttavellinum við Bogann, á Akureyri, fimmtudaginn 1. maí og hefst kl 12:00

Frítt í Skógarböðin fyrir eldri borgara 28.–30. apríl

Boðið stendur dagana 28.–30. apríl og hægt er að mæta hvenær sem er á opnunartíma þessa daga.

Aðalskipulag Svalbarðsstrandarhrepps 2025-2037

Opinn kynningarfundur verður haldinn í Valsárskóla þann 30. apríl, kl. 17:00.

Hlutastarf í heimaþjónustu

Svalbarðsstrandarhreppur óskar eftir starfsfólki í hlutastarf í heimaþjónustu. Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hreppsins í síma 464-5500.