Vegna vinnu við dreifistöðvar verður rafmagnslaust í hluta af Eyjafirði nálægt Halllandi og Vaðlabyggð frá kl. 13:00 til kl. 15:00 þann 18.12.2025. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma meðan á framkvæmd stendur vegna prófana.
Ráðið verður í starfið frá og með 5. janúar 2026 eða samkvæmt samkomulagi. Vinnan er tvískipt þannig að starfsmaður vinnur sem stuðningur í bekk frá 8-13 og í frístund frá 13-16.