Frítt í Skógarböðin fyrir eldri borgara 17.–19. nóvember
12.11.2025
Skógarböðin bjóða eldri borgurum á Eyjafjarðarsvæðinu í heimsókn – að kostnaðarlausu. Boðið stendur dagana 17.–19. nóvember og hægt er að mæta hvenær sem er á opnunartíma þessa daga.