Fréttir

Þarftu að bregðast við?

Á heimasíðu Símans kemur fram að það styttist óðum í að 3G kerfi Símans verði lokað um land allt sem þýðir að búnaður sem styður aðeins 3G eða eldri tækni mun hætta að virka. Því er mikilvægt að þú skiptir þeim tækjum út, því annars átt þú á hættu að missa farsímasamband.

Hunda- og kattahald

Að gefnu tilefni viljum við minna á reglur um hunda- og kattahald sem finna má á heimasíðu sveitarfélagsins.

Þitt atkvæði = þín rödd / Your vote = Your voice

Lived in Iceland for 3 years? You can vote in the municipal elections, short information meeting Saturday January 17th at 13:00 online or at Akureyri Municipal Library.

Verkefnastjóri byggingarmála

Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðar (SBE) auglýsir eftir aðila í 100% stöðu verkefnastjóra byggingarmála. Umsóknarfrestur er til 30. janúar nk.

Uppfært! Stutt rafmagnsleysi í Eyjafirði fimmtudaginn 8. janúar

Rarik tilkynnir breytt svæði rafmagnsleysis þar sem Svalbarðsströnd er utan lokunarsvæðis.

Jólakveðja

Svalbarðsstrandarhreppur óskar starfsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu.

Afhending iðnaðarhúss í Borgartúni

Svalbarðsstrandarhreppur fékk nú í desember afhent iðnaðarhús í Borgartúni. Kaupin eru hluti af heildstæðri framtíðarsýn um betri nýtingu húsnæðis og markvissa uppbyggingu þjónustu sveitarfélagsins.

Frístundastyrkur 2025

Við minnum á að sækja þarf um frístundastyrk barna og eldri borgara vegna 2025 fyrir áramót.

Rafmagnsleysi í Vaðlaheiði fimmtudaginn 18. des. frá kl. 13-15

Vegna vinnu við dreifistöðvar verður rafmagnslaust í hluta af Eyjafirði nálægt Halllandi og Vaðlabyggð frá kl. 13:00 til kl. 15:00 þann 18.12.2025. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma meðan á framkvæmd stendur vegna prófana.