21.01.2026
Á heimasíðu Símans kemur fram að það styttist óðum í að 3G kerfi Símans verði lokað um land allt sem þýðir að búnaður sem styður aðeins 3G eða eldri tækni mun hætta að virka. Því er mikilvægt að þú skiptir þeim tækjum út, því annars átt þú á hættu að missa farsímasamband.